Tónvarpið er nýr vettvangur fyrir lifandi samtal um tónlistariðkun, menntun og miðlun
Skoðaðu áhugaverðar umfjallanir í Púlsinum, taktu þátt á Umræðutorginu og finndu eða deildu gagnlegum verkfærum í Verkfæraskúrnum.
Vistkerfið, sem er enn í mótun, kemur til með að geyma margvíslegt efni sem styður við fjölbreytt tónlistarlíf á Íslandi.
Púlsinn
„Tónlist gefur alheiminum sál, huganum vængi, ímyndunaraflinu flug og öllu lífi.“
– Platon
Umræðutorg
Vistkerfið
Vistkerfi Tónvarpsins vísar til vistkerfis tónlistar, þar sem ólíkar stoðir og einingar tónlistarlífsins – einstaklingar, stofnanir, samfélög og umhverfi – hafa gagnverkandi áhrif hver á aðra.
Velferð vistkerfisins byggir á kröftugu samspili, samræðu og samvinnu allra stoða þess.






